Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
væg fuglainflúensa
ENSKA
low pathogenic avian influenza
Svið
lyf
Dæmi
[is] Alþjóðadýraheilbrigðisstofnunin (OIE) samþykkti á allsherjarþingi sínu í maí 2005 endurskoðaðan kafla um fuglainflúensu og þar með varð skyldubundið frá og með 1. janúar 2006 að tilkynna Alþjóðadýraheilbrigðisstofnuninni bæði um alvarlega fuglainflúensu og væga fuglainflúensu.

[en] The World Organisation for Animal Health (OIE) in May 2005 at its General Assembly adopted a revised Chapter for avian influenza, making it compulsory from 1 January 2006 to notify both highly pathogenic avian influenza and low pathogenic avian influenza to the OIE.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 13. desember 2006 um breytingu á ákvörðun 2005/176/EB um kerfisbundið eyðublað og kóða fyrir tilkynningu um dýrasjúkdóma samkvæmt tilskipun ráðsins 82/894/EBE

[en] Commission Decision of 13 December 2006 amending Decision 2005/176/EC laying down the codified form and the codes for the notification of animal diseases pursuant to Council Directive 82/894/EEC

Skjal nr.
32006D0924
Aðalorð
fuglainflúensa - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
LPAI

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira